Gott mál
12.12.2008 | 21:10
Það má ekki gleymast að þeir eru í refsivist því þeir hafa brotið gegn reglum samfélagsins. Það gengur ekki að fangar hafi það þægilegra innan veggja en utan.Og það er venjan að það bitnar á öllum föngum ef einn brítur af sér innan veggja
Ég haf því miður þá reynslu að sitja í erlendu fangelsi og þar var ekki einu sinni tölva Það var eitt sjónvarp sem var ætlað fyrir fanga (120) og fangaverði og vörðurinn hafði fjarstíringuna, 2 símar og fyrir allan þenann fjölda og svo fengum við að fara út úr klefanum 4 tíma á dag.
Það er í lagi að fangar hafi aðgang að tölvum vegna náms en þá undir eftirliti
Lokað fyrir netaðgang fanga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.