make porno
29.11.2008 | 02:13
Eins og ég sagði í síðustu færslu skrapp ég í bíó og fór á myndina Zack og Miri make a porno. Þetta er virkilega góð mynd og skemtileg nálgun á viðfangsefninu sem er blankheit. Það er góður húmor þó án þess að vera einhver aulafyndni. Það eru ekki rósir án þyrna og því miður fyrir frábæra mynd þá vantar betri endi á myndina þó hún endi vissulega á hollywood hátt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.