Þvílík nauðgun
29.11.2008 | 02:03
Gerði mér dagamun í kvöld og skrapp í smáralind til að fá mér að borða og fara í Bíó. Fékk ég mér pizzu á pizza hut fínasta pizza alveg hreint. Þurfti reyndar síðan að standa í góðri röð til að fá að borga herlegheitin og þvílíkt verð 4.600kr fyrir miðstærð af pizzu og gos glas og svo bara alveg eins og þetta væri bara sjálfsagt Ég hefði getað farið 2 ferðir á American style keyft nautasteik í bæði skiptin og átt afgang Er þetta í lagi?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.